Þjálfaðu sköpunargleðina hjá þér og teyminu
Með ráðgjöf, vinnustofum, myndböndum og hugbúnaði getur þú og teymið þitt fundið meira skapandi lausnir á vandamálum til að auka nýsköpun, vöxt, vellíðan og velgengni.
Með ráðgjöf, vinnustofum, myndböndum og hugbúnaði getur þú og teymið þitt fundið meira skapandi lausnir á vandamálum til að auka nýsköpun, vöxt, vellíðan og velgengni.
Ný vinnustofuröð: Að hugsa út fyrir boxið. Fimm vinnustofur þar sem skapandi hugsun er þjálfuð og ykkar áskorun leyst.
Nánari upplýsingar hér.
Birna talaði nýlega á TEDx um það hvernig við getum endurforritað heilann og aukið lausnamiðaða hugsun. Horfðu á TEDx Talk myndbandið hérna:
Við erum þakklát fyrir tækifærið að hafa hjálpað fjölda fólks að auka sköpunargleðina sína. Hérna eru nokkur dæmi um það sem fólk hefur að segja um okkar þjónustu.
Hafðu sambandBestu fréttirnar eru að það eru allir skapandi! Sköpunargleði er vöðvi sem er hægt að þjálfa og styrkja. Það er hægt að nýta sköpunargleði til að búa til ný fyrirtæki, þróa nýjar og betri vörur, finna skapandi lausnir á vandamálum, finna leiðir til að nýta tímann betur o.s.frv.
Með því að efla sköpunargleði hjá þér og teyminu getið þið nýtt tímann ykkar betur, fundið betri lausnir á vandamálum, þróað betri vörur o.s.frv. Rannsóknir gefa til kynna að aukin sköpunargleði geti aukið vellíðan og minnki líkur á kulnun í starfi.